ÞETTA GEFUR SAMHENGI
ÞÚ MUNT LESA ÞETTA FYRST.
Þú munt lesa þennan texta ef að þig langar að vita meira. Hvort þú hafir áhuga fer eftir fyrirsögninni og undirfyrirsögninni.
Það krefst fyrirhafnar að lesa þennan texta af því letrið er lítið og létt og textinn er þéttur. En þetta þyngra letur getur hjálpað við að draga saman lykilatriði.
Margir, ef ekki flestir munu ekki lesa þennan texta heldur skima yfir hann ef þau hafa ekki áhuga. Þetta er ástæðan fyrir því af hverju það skiptir máli fyrir texta- og auglýsingaskrif að skilja letur og sjónræna uppsetningu að auki þess að skrifa markvissan og grípandi texta.
Og svo munt þú lesa þessa línu.
*þú lest þetta síðast.