Hveiti er handverksbakarí staðsett í Reykjavík sem einblínir á sjálfbærni og heiðarleika. Hveiti notast við hefðbundnar bakstursaðferðir og hráefni og leggur áherslu á karakter yfir fullkomnun.

Á þessari síðu eru upplýsingar um markaðsmál og mörkun vörumerkisins. Athugið að verkefninu má ekki deila.

  1. Mörkun

  2. Markaðsefni

  3. Uppsetning stafrænnar miðlunar

  4. Heimasíðuuppsetning

Mörkun

Markaðsefni

Heimasíða