PORTFOLIO

PORTFOLIO

Gróa Dagmar

dagmar@blanq.is

Hæ, ég heiti Gróa. Ég er grafískur miðlari, stafrænn markaðssérfræðingur og viðskiptafræðingur. Ég nýti stefnumótandi hugsun og sjónræna hönnun til að hjálpa vörumerkjum að vaxa.

Hvort sem þú þarft auglýsingaherferð, auðkenni eða efni fyrir samfélagsmiðla, þá get ég hjálpað.

Skoðaðu möppuna mína og sjáðu hvernig við gætum unnið saman!

Athugið að öll verkefni innan þessarar vefsíðu eru hugverk eiganda og dreifing er með öllu óheimil.

Grafískur miðlari og stafrænn markaðssérfræðingur

Hvernig þú segir söguna þína skiptir máli. Skoðaðu valin verkefni hérna.