Freya Thor.
Verkefni → Freya Thor
Hannað af → Gróa Dagmar Gunnarsdóttir
Tímarammi → Júní 2024 —Ágúst 2024
Freya Thor er sænskur skartgripahönnuður sem að vantaði markaðsherferð fyrir vörumerkið sitt. Efnið byggði á endurmarkaðssetningu í gegnum samfélagsmiðla og flæði fyrir markpósta og fréttabréf.
Kynning:
“Inspiration”
Freya & Thor of Swedens designs & smycken är inte som andra smycken. De symboliserar de vackra känslorna av Nordisk Mytologi, specifikt Kärleksgudinnan Freja & Åskguden Tor – som sprider kärlek & omtanke, och skyddar vår värld mot ondska.
Eitthvað til þess að grípa augað.
Markaðsefni hannað sérstaklega fyrir 19:6 SoMe. Þetta inniheldur Meta, TikTok og Pinterest. Markaðsefnið á að vekja upp ró og ná að segja sögu í fáeinum orðum.
Markaðsherferð
Hér fyrir neðan er kynningaráætlun að markaðsherferðinni “Mythology in the everyday”. Markaðsherferðin einblínir á notkun endurmarkaðssetningar til þess að vekja upp áhuga og vitund neytenda. Efnið sjálft er einfalt og fágað og nýtist eingöngu innan samfélagsmiðla og tölvupóstamarkaðssetningar.
KPI’s (Key Point Indicators) var aðallega beint að auknum umbreytingastuðul innan netmarkaðssetningar og að ná til breiðari áhorfendahóps.